Fyrirtækjadeild ÍR

 • Skrifað af arnarjons fyrir meira en 586 vikur

  Fyrirtækjadeildin hefst fim. 15. september
  Mótið er haldið á gervigrasi ÍR í Skógarseli 12. Spilað er öll fimmtudagskvöld frá 19:00-22:00. Hvert lið á einn leik hvert fimmtudagskvöld.
  Fjöldi leikmanna á velli eru 6 (1 markmaður og 5 útileikmenn). Spilað er á 1/4 velli.
  Leiktími er 2x20 mínútur. Lið mega vera blönduð.

  Verðlaun
  1. sæti 50.000 kr. úttekt á Hamb.fabrikkunni og 10 kassar af bjór.
  2. sæti 30.000 kr. úttket á Hamb.fabrikkunni og 5 kassar af bjór.
  2 lið, sem eru með 100% mætingu, verða dregin út og fær hvort lið 25.000kr. úttekt á Hamborgarafabrikkunni.

  Nánari upplýsingar á www.ir.is

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður