Úrslitakeppnin 2011 (Stjórnin) Framhald

 • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 588 vikur

  Svona lítur þetta fyrst umferð út.

  Mánudagur

   

  A-riðil

   

  Kumho - Ögni

  Hjörleifur - Keppnis

   

  Þriðjudagur

   

  B-riðil

   

  Duffi - Sáá

  Landsliðið - Elliði

   

  Restinn lítur vonandi svona út:

   

  9.9.2011  19.00 Riðill 1 Laugardalur  Föst

   

  9.9.2011  20.30 Riðill 1 Laugardalur  Föst

   

  10.9.2011 13.00 Riðill 2 Laugardalur  Laug

   

  10.9.2011 14.30 Riðill 2 Laugardalur  Laug

   

   

   

  13.9.2011 19.00 Riðill 1 Laugardalur  Þri

   

  13.9.2011 20.30 Riðill 1 Laugardalur  Þri

   

  14.9.2011 19.00 Riðill 2 Laugardalur  Mið

   

  14.9.2011 20.30 Riðill 2 Laugardalur  Mið

   

   

   

  Undanúrslit  20.9.2011 19.00 Laugardalur  Þrið

   

  Undanúrslit  20.9.2011 20.30 Laugardalur  Þrið

   

   

   

  3. sæti 17   24.9.2011 15.00 3. sæti x     Laugardalur Laug

   

  Úrslita 18   24.9.2011 17.00 Úrslitaleikur Laugardalur Laug

   

  Þetta verður vonandi svona er bara að bíða eftir

  Staðfestingu frá Laugadalsvellinum.

  Fæ hana á mánudaginn. 

  A-riðil leikur svo á föstudaginn og b-riðil á Laugardaginn

   

   

  Svo verður haldið lokahóf samhliða úrslitaleikjunum

  24.sept en nánar um það seinna.

   

 • Skrifað af addorri fyrir meira en 588 vikur

  Er Kumho - Ögni s.s. fyrri leikur?

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður