Úrslitakeppnin - tímasetningar

 • Skrifað af shakonarson fyrir meira en 588 vikur

  Sælir,

  Er hægt að setja inn tímasetningar á leikina í úrslitakeppninni?

  kv. S

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 587 vikur

  Já hvernig væri það ? Ef fyrsti leikur í úrslitakeppninni er á mánudaginn þá væri ágætt að fá að vita af því með smá fyrirvara :)

 • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 587 vikur

  Blessaðir drengir..

  Tímasetning er ekki alveg staðfestar en nokkuð ljóst er að á Mánudaginn byrjar þetta. með leikjum hjá. Hjölla-Kumho-Ögna og Keppnis. svo beint framhald á þriðjudaginn hjá hinum riðlinum.

  Verð með meirri frérttir í kvöld.

 • Skrifað af Lundinn fyrir meira en 587 vikur

  Sælir

  Þessi tími

  kl.19:30 á leik Dufþaks vs SÁÁ getur ekki verið réttur.

  Því leikur Landsliðsins vs Elliða er

  kl.20:30

  Kv. Jóhann Sveinn

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður