Er Eitthver til að taka upp mentos úrslitaleikinn á laugardaginn

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 587 vikur

  Kvöldið..

   

  Stjórn Polar-beer deildarinar leita nú til ykkar með smá verkefni.

  þaning er þann 3 sept nk er úrslitaleikurinn í mentos bikarnum og hefst hann kl 14:30 á gervigrasinu í laugardal.

   

  Við erum að leita eftir Kvikmyndatökumanni eða gaur sem hefur smá þekkingu á að taka upp fótbolta leiki sem er viljugur að taka upp leikinn fyrir deildina.

   

  Viðkomandi þarf að eiga góða upptökuvel því stefnan er að senda þetta á Rúv og stöð tvo til birtingar í íþróttarfréttum sama kvöld...

   

  þeir sem hafa áhuga um að vita meira og eru til í þetta eru vinsamlega beðnir að senda tölvupost á runarstefansson@gmail.com eða hafa samband við mig í síma 697-8526

   

  hver veit nema viðkomandi fá smá borgað fyrir viðvikið:)

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 587 vikur

  ég þekki einn liðtækann.. Ég skal taka copy/paste af þessum pósti og senda á hann.  Svo verður það bara að koma í ljós hvort það skili einhverju !!

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður