Úrslitaleikur Mentos Bikarsins á laugardaginn 3 sept.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 588 vikur

  Laugardaginn 3 sept nk verður háður Úrslitaleikur Mentos bikarsins 2011.

  þá mætast Hómer og Landsliðið.

  Hefst leikurinn kl 14:30 

  Við hvertjum alla sem áhuga hafa á fótbolta að láta ekki þennan leik fram hjá sér fara...

  Fyllum laugardalstúkuna og hvetjum liðið áfram..

  kv.Rúnar í Stjórn Ud

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður