Úrslitakeppnin 2011 (Stjórnin)

 • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 588 vikur

  Góðan daginn.

  Það er búið að setja saman

  leikjaniðurröðun.

  Hún lítur svona út:

   

  Hjörleifur    FC Keppnis

  Kumho       Ögni

  Dufþakur    Umspil

  Elliði           Landsliðið

   

  Keppnis     Kumho

  Ögni         Hjörleifur

  Elliði          Dufþakur

  Umspil     Landsliðið

   

  Hjörleifur   Kumho

  Ögni         Keppnis

  Umspil      Elliði

  Landsliði  Dufþakur

   

  Mjög líklegt er að einhver

   breytting

  verði á leikjaniðurröðuninn sem

  var send út hér um daginn.

   

  Kv

  Stjórnin

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 588 vikur

  passar þetta við drögin að leikjaprógraminu sem var sett inn hérna um daginn ? þ.a. Hjörleifur - Keppnis er mánudaginn 5.sept kl 19 o.s.frv. ??

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður