Úrslitakeppni 2011

 • Skrifað af rocco22 fyrir meira en 590 vikur

  Hvernig er fyrirkomulagið og hvenær verða leikirnir spilaðir  ? 

  Er kanski hægt að sjá þetta einhverstaðar ?

 • Skrifað af maggi fyrir meira en 589 vikur

  6 lið úr A-riðli fara í úrsl. keppn.

  1 lið úr B-riðli fer í úrsl. keppn.

  Umspil:

  7. sæti í A-riðli spilar við 2. sæti í B-riðli

  => Þá ertu kominn með 8 lið.

  Miðað við síðustu ár hugsa ég að það verði spilað í 2 fjögurra liða riðlum. Tvö lið fara upp úr hvorum riðli => undanúrslit > úrslit og leikur um 3. sætið

 • Skrifað af logi fyrir meira en 589 vikur

  hvernig var aftur raðað í milliriðlana?

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 589 vikur

  Nú er keppni í A-riðli lokið og eftirtalin lið búin að tryggja sér í úrslitakeppnina (held að þetta sé rétt röð): Dufþakur, Hjörleifur, Kumho, Landsliðið, Elliði, UFC Ögni.

  Þá er fer umspilssæti A-riðils til SÁÁ

  Ef taflan er rétt á síðunni þá er FC Keppnis nú þegar búið að vinna B-riðil og allt útlit fyrir að Hönd Mídasar fái umspilssætið, eru með langbestu markatöluna og eiga leik eftir gegn liði sem er vant því að tapa stórt.

  Hvernig verður þessu raðað niður í milliriðla ???? kannski einhvern vegin svona ??? :)
  Milliriðill 1: 1.sæti, 3. sæti, 6. sæti og 8. sæti (umspilssætið)
  Milliriðill 2: 2. sæti, 4. sæti, 5. sæti og 1. sæti B-riðils

 • Skrifað af Judas fyrir meira en 589 vikur

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 589 vikur

  Blessaðir drengir..

  Það er bara verið að bíða eftir staðfestum úrslitum úr leikjum.. Held að Landsliðið sé í 3.sæti á markatölu. Umspilsleikur er spilaður á að vera á sama dag og bikarinn. Þar leikur liði í 2.sæti í b-riðli við Sáá...

  Svona ætti úrslitakeppninn að líta út. (á eftir að fá endalegt samþykki frá laugardalnum.. Ensog menn sá þá er þétt spilað. En það er alltaf svonleiðis í lokinn

  Vona að þetta sem kemur hér fyrir neðan sáist vel.. Meirra kemur um helgina.

  Umspilsleikur 3.9.2011

  12:30

  Sáá

     

  Úrslit

  2     3.9.2011

  14:30

  Hómer

  Lands Laugard 

   

  5.9.2011  19.00

  Riðill 1

  Laugardalur  Mán

  5.9.2011  20.30

  Riðill 1

  Laugardalur  Mán

  6.9.2011  19.00

  Riðill 2

  Laugardalur  Þri

  6.9.2011  20.30

  Riðill 2

  Laugardalur  Þri

   

  9.9.2011  19.00

  Riðill 1

  Laugardalur  Föst

  9.9.2011  20.30

  Riðill 1

  Laugardalur  Föst

  10.9.2011 13.00

  Riðill 2

  Laugardalur  Laug

  10.9.2011 14.30

  Riðill 2

  Laugardalur  Laug

   

  13.9.2011 19.00

  Riðill 1

  Laugardalur  Þri

  13.9.2011 20.30

  Riðill 1

  Laugardalur  Þri

  14.9.2011 19.00

  Riðill 2

  Laugardalur  Mið

  14.9.2011 20.30

  Riðill 2

  Laugardalur  Mið

   

  Undanúrslit  19.9.2011

  19.00

  Laugardalur  Mán

  Undanúrslit  19.9.2011

  20.30

  Laugardalur  Mán

   

  3. sæti 17   24.9.2011

  15.00

  3. sæti

  x     Laugardalur Laug

  Úrslita 18   24.9.2011

  17.00

  Úrslitaleikur Laugardalur Laug


 • Skrifað af Legend fyrir meira en 589 vikur

  Snilld, takk kærlega fyrir þetta gaui. Líst vel á þetta prógram.

  En hvað með niðurröðun liða í riðil 1 og 2... þ.e. hvaða "sæti" lenda saman í riðli?

 • Skrifað af 0007 fyrir meira en 589 vikur

 • Skrifað af 0007 fyrir meira en 589 vikur

  Held að þetta líti svona út..

  1-3-5-8 

  2-4-6-7

   

 • Skrifað af logi fyrir meira en 589 vikur

  Ég held að þetta líti svona út

  1-3-6-8

  2-4-5-7

 • Skrifað af logi fyrir meira en 589 vikur

  skylst að það sé 1-8 svo 2-7 svo 3-6 í fyrri riðilinn og þá síðan væntanlega 4-5 í seinni

   

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 589 vikur

  Er ekki bara málið að stjórnin hendi því inn svo þetta sé á kristal tæru !!!

 • Skrifað af Vinny-Jones fyrir meira en 589 vikur

  Hefur nokkuð heyrst frá þeim liðum, sem voru með lakari árangur þetta sumarið, varðandi fyrirkomulagið ?

  Þar sem öll liðin borga sig inn í deildina, en þau lakari fá þarna 3-5 leikjum minna með þessu fyrirkomulagi.

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 589 vikur

  sammála hinum kappsama.... hvet stjórnina til að henda riðlaskiptingunni hingað inn sem fyrst

 • Skrifað af boltamaður fyrir meira en 589 vikur

  vinny veit ekki hvort þú hafir verið í deildini í fyrra en lakari liðinn fá ekkert færri leiki nú en í fyrra, ef þú dettur út úr bikarnum snemma og kemst ekki í úrslitakeppnina þá er þetta bara búið alveg eins og í fyrra.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður