Skandall

  • Skrifað af chicharito fyrir meira en 596 vikur

    Mér langar nú að hrósa strákunum í stjórnini sumarið fer rosalega vel að stað og greinilega miklar fórnir sem stjórnarmenn eru búnir að færa.það virðist sem þeir taki allt mjög nærri sér það kom pistill um síðuna og 2 dögum seinna er hún að breitast og upphitunarpistill kominn á síðuna.mér finst eins og að það sé stundum alveg sama hvað þeir reini að gera vel alltaf eru sömu afturhaldskommatittirnir að reina að sverta nafn þeirra og vera með hroka og leiðindi.Mér finnst það alveg frábært að stjórnin skuli leggjast í stærstu breitingu á deildini fyrr og síðar eða það að fá línuverði og strákar það að fá ekki línudómara í alla leiki verður bara að hafa sinn gang en ég er alveg með það á hreinu að ef línuverði vanti á leiki þá lætur stjórnin í sér heira það þarf ekkert að væla um það þetta tekur smá tíma.

    Enn allavega langar mér að hrósa þessum mönnum fyrir mikla og óeigingjarna vinnu í þágu deildarinnar 

    leingi lifi stjórnin

    geri ráð fyrir því að einhverjum finnist þessi skrif vera skandall

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður