dregið í 8.liða úrslit á morgun 23jún

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 598 vikur

    Fimmtudaginn 23 jún nk á gervigrasinu í laugardal verður dregið í 8liða úrslit Bikarsins.

    Dregið verður EFTIR  Fyrri leikinn sem er Sáá Vs Dufþakur.


    Hvetjum ALLA til að mæta og Fylgjast með hvaða lið
    dragast saman í 8.liða úrslit Bikarsins

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður