Reglur sumarsins - 2011

 • Skrifað af Lundinn fyrir meira en 653 vikur

  1. Félagsskiptin fyrir nýja leikmenn líkur 15.júlí, félgasskipti taka 5.dag. Það er heimilt eftir þann dag að gera ein félgasskipti í viðbót. Þetta er undanþága fyrir markmann, hún er með þeim skilyrðum að hann má ekki hafa tekið þátt mótum á vegum KSI eða leikið með öðru liði í Utandeildinni á þessu tímabili. Það verður gengið úr skugga um að þetta standist.

  2. Rauðspjöld: þegar menn fá rauðspjöld þá yfirgefa menn leikvöllinn strax, menn fara ekki í varamannaskýlið heldur yfirgefa svæðið ef þessu er ekki framfylgd þá eru líkur á því að menn fá lengra bann.

  3. Gulspjöld: 5.gulspjöld tákna leikbann þá er átt við samanlagðan fjölda jafnt í bikar og í deild leikbann tekur gilti í næsta leik á eftir hvort sem hann er í bikar eða deild.

  4. Vellirnir voru í flestum tilfellum bara nokkuð ánægðir með okkur fyrir undan tvö atriði. Við erum sóðar þetta á við um flest lið í deildinni. Það eru ruslatunnur rétt hjá skýlunum og ég fer fram á það við öll lið í deildinni að menn gangi frá eftir sig og hafi þetta snyrtilegt þegar næsta lið tekur við varamannaskýlinu og liðið sem á seinnileikinn gangi vel frá eftir sig að leik loknum. Við í stjórn ásamt starfsmönnum vallanna munnu taka þetta út og sjá hverning menn ganga frá eftir sig og það verður tala við liðinn sem eru ekki að standa sig í þessum málum. Reykingar á völlunum er ekki heimilt og okkur ber að virða það, það eru mikið af krökkum á þessum svæðum svo við skulum reyna að vera góð fyrrimynd fyrir þau og sleppa þessu, ef mann geta það ekki þá vinnsamlegast yfirgefið svæðið á meðan þessu stendur.

  5. Varamannaskýlið: Menn sem eru ekki á skýrslu eiga ekki að vera í skýlunum og áhorfendur eiga ekki að vera nálægt skýlunum heldur í hæfilegri fjarlægð frá þeim eða bara upp í stúku ef svo á við (Laugardalsvelli) á Hk svæðinu geta menn staðið hinu megin við völlinn. Varamenn og forráðarmenn liðanna sem eru að keppa eiga að hald síg í skýlunum, grasröndin sem er afgangs við línur vallarinns eru ekki partur af skýlinu, heldur er þetta partur af leikvellinum. Menn eru beðnir að vera ekki á því svæði.

  6. Línuverðir: Það er tilraun í ár með þetta við ætlum að gera okkur besta í þessu máli en ef svo illa vil til að það koma ekki línuverðir þá fer leikurinn fram án þeirra. Við vonum að það komi aldrei fyrir en maður veit ekki. Vonum að leikur Dragon og Sáá í bikarnum sanni gamla málstakið: (fall er farar heill.)      Með von um frábært fótbolta sumar.

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 653 vikur

  Hér má bæta: við að það verður tekið hart á öllu sem er talið óíþróttamannsleg hegðun með leikbönnum

  KV

  Stjórninn

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður