Elliði meistarar meistaranna 2011

 • Skrifað af möllerinn fyrir meira en 601 vikur

  Ég geri ekki ráð fyrir að það komi neinum á óvart að Elliði landi enn einum titlinum - þeir hafa nú landað titli 7 ár í röð:

  2005 - Meistarar
  2006 - Bikarmeistarar
  2007 - Meistarar
  2008 - Meistarar MeistarAnna Kristjáns
  2009 - Bikarmeistarar
  2010 - Meistarar
  2011 - Meistarar MeistarAnna Kristjáns

  Skítt með að verðlaunapeningar og bjór hafi ekki verið klárt í kvöld - en það sem verra er ... er að loforð um hlaup Önnu Kristjáns hafi ekki verið efnt er ömurlegt. Stjórn var búin að lofa því að Anna Kristjáns myndi hlaupa völlinn endilangan ber að ofan að leik loknum. Hún mætti ekki á svæðið. Ég væri til í að fá skýringu á því!

  Stórveldið Elliði lengi lifi!

  Kveðja,
  Möllerinn hrikalegi

  P.s. er pissfullur þegar ég skrifa þetta

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður