Bikardráttur

 • Skrifað af balli fyrir meira en 603 vikur

  Fjölmenni var á Spot í kópavogi í kvöld þegar dregið var í bikarkeppni utandeildarinnar 2011. Fyrst var dregið hverjir mætast í forkeppninni og svo 16.liða úrslitum.

  Forkeppni

  Höndin vs Kumho
  Kef Fc vs Metró
  Dragon vs SÁÁ
  Esjan vs Skellur
  Team Samba vs Landsliðið

  16. liða úrslit

  Esjan/skellur vs Team samba/Landsliðið
  Áreitni vs Hjörleifur
  Vatnaliljur vs Höndin/Kumho
  Dragon/SÁÁ vs Metró/kef fc
  Búri vs Dufþakur
  Fc Norðurál vs Elliði
  KHA vs Hómer
  Keppnis vs Ögni

  Tímasetning er því miður ekki staðfest en verið er að vinna að því að negla hana niður. Líklegar dagsetningar 1-3 júni en munið EKKI staðfest

   

   

 • Skrifað af glaz fyrir meira en 603 vikur

  er það forkeppnin eða 16 liða sem á að fara fram 1-3 juni.

   

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 603 vikur

 • Skrifað af balli fyrir meira en 603 vikur

  Forkeppnin

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður