Bikardráttur á Spot (stjórnin)

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 602 vikur

  Blessaðir drengir.

  Á fimmtudaginn næstkomandi kl.20.00. verður dregið í forkeppnni bikarsins, drátturinn fer fram á Spot í Kópavoginum ( fyrir neðan Players) Við hvetjum sem flesta að mæta. Þessir leikir verða spilaðir 23.mai til 26.mai. Endalegar dagsetningar verða komnar á hreint þegar drátturinn fer fram.

  Dregið verður úr öllum liðum í deildinni, samtals 5.leikir sem sagt 10.lið. Líklega verður dregið líka í 16.liða úrslit á þessum fundi.

  Kv

  Stjórnin

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður