Drekinn-Haukar 0-0

 • Skrifað af arierl fyrir meira en 754 vikur

  0-0 í jöfnum leik en drekar fengu samt betri færi. Þrír leikir að baki í deildinni hjá okkur. Öruggur sigur gegn Vatnsberum. Baráttujafntefli gegn góðu Esjuliði og svo nú 0-0 gegn. Haukum. 1-2-0

  Hefðum vissulega viljað breyta þessum jafnteflum í sigra en það kemur næst gegn SÁÁ.

  Þessi B riðill er bara fáranlega jafn og það er mjög erfitt að sjá hvernig þetta endar. Hjörleifur og CCCP ættu að vera með bestu liðin skv. sögunni. En svo er lið eins og Haukar, SÁÁ, Dufþakur og auðvitað Vatnalilju spútnikið sem verða við toppnum. Eins fannst mér Esju menn sterkir þótt úrslitin hafi ekki verið að falla með þeim. 

 • Skrifað af Harry fyrir meira en 754 vikur

  Bara bæði lið óheppin að stela ekki sigrinum í þessum leik....

  En ég myndi nú ekki setja Duþak né Vatnaliljunar í einhvern spútnik flokk...bæði liðin búnað vera í toppnum og á meðal betri liða seinustu tímabil.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður