Leit af liði

  • Skrifað af BirkirK fyrir meira en 609 vikur

    21 árs dreng úr vesturbæ Reykjavíkur vantar lið til að sprikla með í sumar. Reynsla mín í heimi fótboltans nær ekki yfir langt skeið því henni lauk um 13-14 ára aldurinn(fyrir utan við og við grafalvarlegan bumbubolta) því handboltinn tók yfir. Ef það er eitthvað lið þarna úti sem vantar einn mann sem er með ágætar bóklegar gáfur á sviði fótboltans en ekki 100% viss um verklega hæfni (eins og líklega margir aðrir) geta haft samband við mig í email á borkurinn@gmail.com eða í síma 866-1771.

    e.s. Þó svo að fótboltalega séð hafi ég verið í langa stund fjarverandi stundaði ég handbollta af miklu kappi þannig að ég get lofað því að höfundur sé ekki alveg hreyfihamlaður á öllu sviði, en hlaupa og líkamlegt form þarf aðeins að byggja upp. (Hægt er að ræða saman um flest allar stöður á vellinum)

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður