Hvað verða mörg lið með í sumar og hvaða lið eru líklegust

 • Skrifað af Refurinn fyrir meira en 609 vikur

  Hvernig verður þetta í sumar, verður deildarskipt eftir getu? Hverjir vinna þetta í ár? Frétti að það væru að koma ný lið inn sem væru sterk.

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 609 vikur

  Hvernig er staðan á þessu, hvenær má búast við að mótið hefjist og hvenær mun skipting í riðla liggja fyrir ?

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 609 vikur

  Menn hafa til 12.apríl til að ganga frá greiðslu ef það gengur eftir ætti að vera komin góð vísbending um hvað mörg lið taka þátt og vonandi verður þá hægt að ákveða riðla og annað slíkt....

 • Skrifað af Erindreki fyrir meira en 608 vikur

  Nú er kominn 15 apríl. Ætti þá ekki eitthvað að vera búið að skýrast? Hvað eru mörg lið kominn og svo framvegis.

   

 • Skrifað af Erindreki fyrir meira en 607 vikur

  ekkert ? Er engin úr stjórninni sem getur svarað ?

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 606 vikur

  Sælir...Ástæða þess að riðlar og slikt hefur ekki verið set inn á síðuna er vegna þess að ekki eru öll lið búin að greiða greislunar sem áttu að berast 12 april sl.

   

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður