fundurinn á Players

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 612 vikur

  1: Kostnaður við deildinna í ár verður 140.000.kr til 165.000. kr ( lægra verðið er án línuvarða hitt með línuvörðum, það er ekki alveg út séð með að það takist, þetta er tilraunnar verkefni)

  2: Það er búið að fjölga í stjórn, stjórn UD skipa núna: Gaui Kumho, Geir Leo SÁÁ, Balli Hjörleifi, Rúnar FC Ice og Bragi FC Búri.

  3: Agamál: Harðar verður tekið á öllum agavandarmálum sem upp koma með lengri leikbönnum ef menn fara ekki eftir settum reglum.

  4: Félgasskipti leikmanna: Lokadagur fyrir félagsskipti verða núna 15.júlí í staðinn fyrir 31.júlí. Undanþága í þessu er að það verður hægt að skrá inn einn markmann fram að síðustu umferð í deildinni. En hömlurnar eru þær að hann má ekki hafa tekið þátt í mótum á vegum ksí sama ár eða koma úr öðru Utandeildarlið.

  5: Verið er að vinna í sponser málum á fullu.

  6: Stofnun félgas í kringum deildinna (svo kallað no profitt félag)

  7: Deildin verður vænntalega riðla skipt efri og neiðrideid. Nánari útfærsla á úrslitakeppninn í er í vinnslu.

 • Skrifað af Erindreki fyrir meira en 611 vikur

  hvernig er þá formatið á þessu. Tvær deildir. Efri og neðri. 6 lið úr efri og 2 lið úr neðri ? Eða er búið að ákveða það. Svona þegar ég hugsa til síðasta sumat þá fannst mér það sanngjarnt og eðlilegt fyrirkomulag..

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður