Skrifað af gaui fyrir meira en 665 vikur
Góðan kveldið..
Þá er loksins kominn staðsetning fyrir fundinn okkar hann verður haldinn á Players annað kvöld (fimmtudaginn 10.mars).
Þar fer fram skráning deildinna, ásamt update hvað sé í gangi varðandi deildinna 2011.
Það er mjög mikilvægt að það komi einn maður frá hverju liði þar sem það verður stofnað félag í kringum deildinna
og deildinn öðlast sína eigin kennitölu og þau lið sem ætla að vera með í sumar þurfa að skrifa undir stofn yfirlýsingu
og samþykkja reglur hins nýstofanða félags.
Mörg önnur mál eru á dagskrá sem menn verða að koma og kynna sér.
Ekkert hangs drengir allir koma á funda og ræða málin til þess að við getum gert góða deild betri.
KV
Stjórnin
Skrifað af gaui fyrir meira en 665 vikur
Fundur hefst stundvíslega kl.20.00