Aðalfundur Utandeildarinar þann 2 feb kl 20:00

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 619 vikur

  Aðalfundur Utandeildarinar verður haldinn Miðvikudaginn 2 feb nk kl 20:00 á Kringlukráni.

  Mjög mikilvægt er að Allir tengiliðar mæti á fundinn.Farið verður yfir Breytingar á deildinni og slikt og því er mikilvægt að Fulltrúa allra liða mæti og komi með Sínar skoðanir.

  Ég vil hvetja alla sem hafa áhuga á að taka þátt í utandeildinni að koma á fundinn og skrá lið sitt til keppni.

  Núverandi stjórn mun Hætta eftir þetta Tímabil og því er allgjörlega mikilvægt að nýjir menn komi í stjórn á þessu ári.

  Sjáumst hressir á aðalfundinum þann 2 feb nk kl 20:00 á kringlukránni..

         Kv Stjórn UD.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður