Stofna lið

 • Skrifað af akkadak fyrir meira en 619 vikur

  Sælir allir saman!

  Ég hef nokkrar spurningar að spyrja um:

  Hvernig stofnar maður nýtt lið?

  Hvenær rennur út tíminn til að skrá nýtt lið?

   

  Takk fyrir með von um skjót svör!

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 619 vikur

  1.Ef þetta er Gamalt utandeildarlið þá breyturu nafninu á því..þú getur gert það á Aðalfundinum eða gegnum stjórnina.nýtt lið er skrá annahvort á fundinum eða í gegnum stjórnina.

  2.þú getur skráð liðið inn t.d Á aðalfundinum eða með að senda póst með nafni liðs tengiliðs og síma á stjórn deildarinar.E-mail hennar er á Síðunni...

  kv Rúnar fcice í stjórn UD

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður