Innanhúshraðmót KH

 • Skrifað af Benni fyrir meira en 619 vikur

  Það verður firmamót haldið nk laugardag í Vodafone höllinni á parketi. Mótið byrjar kl 15:30 og klárast ca 3 tímum seinna.

  3 riðlar spilast á 3 völlum í einu svo það er ekki nein löng leiðindabið eins og er oft í svona mótum.

  Hverju liði er tryggt 4 leikir. Hver leikur er 10 min. 5 spila inn á og skiptingar frjálsar.

  Bjór og út að borða í verðlaun.(miðast við 7 manns)

  Verð er 10.000 per lið

  skráning á kh@hlidarendi.is

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður