Utandeildin 2011 update

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 622 vikur

  Sælir..Og Gleðilegt ár.

  Stjórn Utandeildar hefur hafið störf að nýju eftir jólafrí og er í Fullu að undirbúna Utandeildarmótið 2011.

  þaning Leikmenn og aðrir áhugasamir um Utandeildina geta farið að hlakka til.

  Gjaldið fyrir mótið þetta árið verður mjög liklega það sama og í fyrra þaning endilega farið að safna saman gjaldinu..

  Fundur Deildarinar verður haldinn í byrjun Feb nk.Tímaseting er ekki allveg komið á hreint né dagseting en þetta verður allt sent á Tengiliða liðana Fljótlega.

  Skráning í deildina er hafinn og Viljum við hvetja alla sem hafa áhuga á að taka þátt í deildinni að senda póst á okkur í stjórn...

  E-mail hefur verið sent á alla tengiliði En ef það eru eitthverjir sem hafa ekki fengið e-mail frá okkur eða það sé búið að skipta um tengilið endilega látið okkur vita.

  e-mail stjórnar er hægt að finna á www.utandeildin.is

   

  Svo sjáumst við hressir og kátir á aðalfundinum ...

   

  kv Stjórnin.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður