Leitum af liði

  • Skrifað af agirmar fyrir meira en 635 vikur

    Við erum nokkrir 18 ára vinir (fæddir 1992) og erum að leita af liði til að æfa með of hafa gaman af. Við erum alltaf spilandi fótbolta og erum þónokkuð góðir þótt ég segi sjálfur frá! Endilega hafið samband hérna á síðunni eða í síma 8469134 -- öll lið koma til greina svo lengi sem þau eru á höfuðborgarsvæðinu :)

  • Skrifað af shakonarson fyrir meira en 611 vikur

    Ef þið eruð enn þá að leita þá höfum við pláss fyrir ca. 3-4 góða leikmenn. Við höfum farið alla í leið í úrslitakeppnina síðustu ár. Hafið samband 6967496

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður