Víxl í milliriðlum

 • Skrifað af siggi fyrir meira en 639 vikur

  Þegar þessi síða (http://www.utandeildin.is/index.php?sida=leikir&tid=3&mid=16&uid=0) er skoðuð, virðist vera eitthver víxlun á því hvaða lið er í hvaða milliriðli. Þarna eru sex lið en ættu bara að vera 4.

 • Skrifað af Dúndur fyrir meira en 639 vikur

  Var fyrsta frostnóttinn í nótt? Menn að fá sér?

   

  Þetta eru umferðirnar í riðlinum. 4 lið = 3 umferðir

 • Skrifað af siggi fyrir meira en 639 vikur

  Af umræddri síðu:

  1. umf. millir.
  Milliriðill #1 06.09.10 19:00 UFC Ögni - Dufþakur
  Milliriðill #1 07.09.10 19:00 Landsliðið - SÁÁ

  2. umf. millir.
  Milliriðill #1 10.09.10 19:00 Elliði - UFC Ögni
  Milliriðill #1 10.09.10 20:30 Fc Dragon - Dufþakur

  3. umf. millir.
  Milliriðill #1 15.09.10 19:00 UFC Ögni - Fc Dragon
  Milliriðill #1 15.09.10 20:30 Dufþakur - Elliði

  Hvað segirðu Dúndur, erfitt að telja?

   

 • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 639 vikur

  það hefur orðið mistök hjá stjórninni þegar þeir gáfu þetta... var búinn að benda á þetta í öðrum þræði hér á spjallinu, augljóslega voru leikirnir í gær í riðli#1 (6.sept) og leikirnir í dag (7.sept) í riðli#2

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður