Úrslitakeppninn 2010 uppfært

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 639 vikur

  A-riðil- Ögni Elliði Dragon Dufþakur (leikdagar) Mán-Föst-Miðv

  B-Riðil - Landsl, Hjörleifur, Kumho Sáá (Leikdagar) Þrið-Laug-Fimt

  Undanúrslti 20.09.2010 sem er mánudagur

  Úrsltialeikur 25.09.2010 sem er Laugardagur

  Allir leikur fara fram á Laugardalsvelli

  KV

  Stjórnin

 • Skrifað af dreki324738746873 fyrir meira en 639 vikur

   

  OK. Þannig að fyrsta umferð lookar svona. Rohoooosalegir leikir hér á ferð ! Veit Valtýr Björn af þessu ;)

  Umferð 1        
  Riðill A   6.9.2010 19.00      Ögni vs Elliði Laugardalur Mán.
  Riðill A   6.9.2010 20.30      Dragon vs Duffi Laugardalur Mán.
  Riðill B   7.9.2010 19.00      Landslið vs Hjölli Laugardalur Þri.
  Riðill B   7.9.2010 20.30      Kumho vs SÁÁ  Laugardalur Þri.

 • Skrifað af Judas fyrir meira en 639 vikur

  Er ekki alveg að skilja þetta riðlamál.. Það liggur beint við að sigurvegarar úr hvorum riðli eru ekki í nöfnum síns riðils.. t.d. Landsliðið ætti að öllu eðlilegu að verða efsta lið A riðils og Ögni efsta lið B riðils.. Afhverju þessi breyting????

 • Skrifað af Lundinn fyrir meira en 639 vikur

  Hvaða máli skiptir það. Það er búið setja í riðla þannig að menn geta tekið þessa daga frá. Ekki vera að rugla meira í þessu hjá stjórninni þeir hafa meira enn nóg að gera. Úrslitakeppnin er að byrja og það er fyrir bestu.

  Höfum bara gaman að þessu sem eftir er ;)

 • Skrifað af Schweinsteiger fyrir meira en 639 vikur

  Heyrði að það var útaf því Landsliðið er það eina í úrslitakeppninni sem fór alla leið í bikarnum og var einnig að spila í gær.

  Mikil törn og þeim því leyft að fá seinni daginn.

 • Skrifað af Judas fyrir meira en 639 vikur

  Það eru ágæt rök svosem.. Auðvitað samt eiga hlutir að vera í sem föstustu skorðum.. og í takt við það sem liggur beinast fyrir..

 • Skrifað af Dressi babe fyrir meira en 639 vikur

  HA !?!?! Af hverju liggur endilega beinast við að Ögni fari í B riðil og Landsliðið í A riðil. Ég meina skv upphaflega planinu frá stjórn áttu riðlarnir að heita númer 1 og númer 2.

  En já alveg óþarfi að vera ræða þetta eitthvað. Spáið frekar í spilin fyrir fyrstu umerð úrslitakeppninnar !

 • Skrifað af Judas fyrir meira en 639 vikur

  Ok.. set link

   

 • Skrifað af fcsaa fyrir meira en 639 vikur

  Bara smá pæling...

  Ætti B riðillinn ekki að vera með sama fyrirkomulagi og A..?

  En hann er eftirfarandi..

  Riðill 1.

  1 Sæti B riðils v/s 4 Sæti A...Ögni - Elliði

  2 sæti A riðils v/s 3 Sæti B...Dufþakur - Dragon

  Þannig að hinn ætti að hljóða svona..

  Riðill 2.

  1 Sæti A riðils v/s 4 sæti B riðils..Landsliðið - SÁÁ

  2 Sæti B riðils v/s 3 Sæti A riðils..Hjörleifur - Kumo

  Held að það væri réttast að hafa þetta eins..

  Annars..gangi okkur öllum vel og

  góða skemtun..

  Megi besta liðið vinna!!!

   

 • Skrifað af fcsaa fyrir meira en 639 vikur

  Ég er auðvitað að tala um fyrstu leikina 6 og 7 sept.

  Svo koll af kolli..

   

 • Skrifað af dreki324738746873 fyrir meira en 639 vikur

  Þetta stemmir alveg hjá stjórninni. Held að þú fcsaa sért að fara eftir einhverri vitlausri stöðu. Þú verður að athuga það á enn eftir að uppfæra stöðuna á þessari síðu ;)

  Svona er þetta sett upp:

  1B(ögni) vs 2A(elliði)

  3B(dragon) vs 4A(dufþakur)

   

  1A(landsliðið) vs 2B(Hjörleifur)

  3A(kumho) vs 4B(SÁÁ)

 • Skrifað af glaz fyrir meira en 639 vikur

  held að það se bara deregið hverjir mæta hverjum

 • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 639 vikur

  stutt í að milliriðar hefjist (mán/þri).... er ekki hægt að henda inn staðfestu leikjaplani undir "Leikir" svo þetta sé allt á tæru ? það er búið að henda inn drögum hérna á spjallið en það vantar að bæta við hvaða lið mætast hvenær....

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður