Fyrirspurn: Hvernig skráir maður lið til leiks?

 • Skrifað af gunni77 fyrir meira en 640 vikur

  Nú á vetrarmánuðum mun nýtt stórveldi í Íslenskri knattspyrnu fæðast, Knattspyrnufélagið Tuðran.

  Ég er með nokkrar spurningar varðandi þáttöku næsta sumar.

  1. Hvað kostar að skrá sig í deildina og hvað er innifalið í því?

  2. Hvenær á umsókn að hafa borist, fyrir sumarið 2011?

  3. Stendur deildin fyrir mótum í vetur?

  kv. Gunnar Óli Dagmararson

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 640 vikur

  1.það kostar ekkert að skrá sig í Deildina en það er þáttökugjald sem liðin þurfa að greiða fyrir mótið.

  2.það er haldin aðalfundur í feb/mars árhvert þar sem farið er Yfir mótið og slikt.þar getur liðin skrá sig til þáttöku.

  eigning er hægt að senda skráningu á stjórnina. Og við sendum þér svo e-mail þegar fundurinn er boðaður.

  3.það var fyrir nokkrum árum mót á veturnar sem deildinn hélt en það hefur ekki verið síðustu ár en það er stefna að taka það upp aftur að halda mót á veturnar.

  E-mail stjórnar er

  gaui(utandeildin@live.com

  Rúnar(runarstefansson@gmail.com

  Haffi(haffi_85@hotmail.com

  Eigning ef þú vilt fá fleiri uppl þá er þér meira en velkomið að hafa samband við mig í síma 697-8526(Rúnar)

 • Skrifað af balli fyrir meira en 640 vikur

  Þáttökugjaldið í ár var 140.000 en það er breytilegt frá ári til árs :)

 • Skrifað af gunni77 fyrir meira en 640 vikur

  Takk fyrir þetta

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður