26.08.10 - úrslit

  • Skrifað af Lundinn fyrir meira en 618 vikur

    Kef FC - Dufþakur  3 - 4, fyrir Duffa.

    Duffi komst í 2 - 0 en Kef-menn g´fust ekki upp og jöfnuð fyrir hálfl. og klúðruðu víti í stöðunni 2 - 2. Jafnt í hálfleik 2 - 2

    Kef-menn komust svo yfir í seinni 3 - 2, Duffi jafnar úr mjög öruggri víti og skora svo sigur markið þegar 10-15 mín voru eftir. Loka tölur 3 - 4 fyrir Duffa og þeir komnir í úrslit.

    Þakka Kef-mönnum fyrir leikinn.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður