Leikheimild leikmanna eftir 1.ágúst

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 641 vikur

  Hvada bull er thetta? Mega leikmenn fá leikheimild eftir 1.ágúst? Sem dæmi eru 5 leikmenn skrádir med leikheimild frá 16 ágúst til 19 ágúst? Geta lid semsagt enntha styrkt sig fyrir lokasprettinn? Mér finnst óthefur ad thessu!
 • Skrifað af addorri fyrir meira en 641 vikur

  Ég tek undir þetta, hvaða vitleysa er þetta? Á ekki eitt yfir alla að ganga í þessari deild?

 • Skrifað af Dressi babe fyrir meira en 641 vikur

  Þetta er gjörsamlega galið ! Sé að Elliði voru að tryggja sér þjónustu besta leikmanns utandeildarinna. Sigurð Sæberg Þorsteinsson. Fleytir þeim lang. En já hvaða ruuuuugl er þetta ?

 • Skrifað af bolltastrakurinn fyrir meira en 641 vikur

  Tek undir með fyrri ræðumönnum..... sénsinn að þetta myndi gerast t.d. í ensku. Þetta er bara rugl og Siggi Sæ á eftir að vera svaka tromp fyrir Elliða.

 • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 641 vikur

  að mínu mati ætti eina smugan að fá nýja leikmenn eftir 1. ágúst að vera undanþága vegna markvarða eins og tíðkast víðast hvar...

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 641 vikur

  Ef þið munnið þá hrundi Utandeildarsíðan um mánnaðrmótinn

  og þá duttu nokkur félagsskipti út þar á meðal Sigurður fyrir Elliða ásamt fleirum.. ef menn vilja þá get ég sýnd ykkur mail sem staðfesta að öll þessi félagsskipti voru umbeðinn fyrir 1.ágúst

  kv

  Guðjón

 • Skrifað af bolltastrakurinn fyrir meira en 641 vikur

  ekki á íslandi hjá KSÍ. Þeir vilja ekki leifa liðum eins og Keflavík að fá markmann í sínar raðir. Gott dæmi frá því fyrr í sumar. Keflavík lennti í mega problemmi með þetta og mér finnst að það hafi kostað þá titilinn.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 641 vikur

  Eftir 1 águst er ekki hægt að senda inn félagskipti.

  þessi skipti bárust til stjórnar fyrir gluggalok.

  Ástæða þess að þeir birtast svona seint á glugganum var vegna Tæknilega vandamála hjá Hýsingaraðilanum...

  þeir eru fulkomlega löglegir..og áttu að koma fram í félasskiptaglugganum eftir verslunarmanna helgi...en Síðan bilaði og það hafa greinlega eitthver skipti ekki borist inn í gluggann.

  kv.Stjórnin.

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 641 vikur

  Glæsilegt :)... Þá er þetta á kristaltæru.... Áfram utandeildin!!!!

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður