hvernig verður úrslitakeppninni háttað?

 • Skrifað af dreki324738746873 fyrir meira en 643 vikur

  Hvernig er formattið á playoffsinu ? Eru þetta ekki 4 lið úr hvorum riðli og hvað svo 8 liða úrslit eða svo riðlar og kross spil ?

  Persónulega hljómar riðlar og svo kross-spil meira spennandi....

 • Skrifað af balli fyrir meira en 643 vikur

  4 lið úr hvorum riðli fara í milliriðla og svo kross-spil

 • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 641 vikur

  hvernig er raðað í milliriðlana ? er dregið eða er skipt eftir sætum (ef svo er hvernig?) ?

 • Skrifað af bolltastrakurinn fyrir meira en 641 vikur

  það er ekki raðað í milliriðlana, það fer bara eftir hvar liðin lenda í riðlunum, t.d. ef eitt lið lendir í efsta sæti þá er fyrirfram ákveðið við hverja þeir spila úr hinum riðlinum.

 • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 641 vikur

  ok... hvernig raðast þetta þá... t.d. liðið í 1. sæti A-riðils... með hverjum lendir það í milliriðli ?

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 641 vikur

  Semsagt. Lið 1 og 3 í A-riðli spilar í milliriðli með liði 2 og 4 í B-riðli og svo öfugt ...

   

 • Skrifað af Judas fyrir meira en 641 vikur

  hvað gerist eftir milliriðla??? Fara lið sem verða í sætum 1 og 2 áfram í undanúrslit og svo úrslit eða spila efstu lið hvors riðils hreinan úrslitaleik..

   

 • Skrifað af Judas fyrir meira en 641 vikur

  Það eru svo undanúrslit eftir riðlanna og svo úrslit..

 • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 641 vikur

  Liggur fyrir hvenær úrslitakeppnin hefst og hvar hún verður spiluð?

 • Skrifað af Spekulant fyrir meira en 641 vikur

  Úrslitakeppnin hefst í lok Október og verður spiluð á Tungubökkum og í Fagralundi... Annars hress!

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður