Áhöfn skemmtiferðaskips óskar eftir liði til að keppa við á morgun

 • Skrifað af Samskip agent fyrir meira en 644 vikur

  Skemmtiferðaskipið Delphin verður í Hafnarfirði á morgun og vilja keppa í fótbolta við eitthvað Íslenskt lið kl. 15 á morgun föstudag.

  Þeir eru með um 18 manna hóp allt Úkraínumenn og hluti þeirra fyrrum pro. Held þeir séu sæmilega góðir.

  Er ekki eitthvað lið til í smá challange?

 • Skrifað af Björn Róbert... SÁÁ fyrir meira en 644 vikur

  Við hjá SÁÁ erum að reyna að koma hóp saman í þetta en hvar á leikurinn að vera?

 • Skrifað af Björn Róbert... SÁÁ fyrir meira en 644 vikur

  erum komnir með hóp í þetta og þurfum bara að fá þetta staðfest ykkar megin. hvar á leikurinn að vera og svo framveigis? Endilega vertu í bandi á morgun milli 10-13 er í síma 894-0869

 • Skrifað af Samskip agent fyrir meira en 644 vikur

  Sæll Jón Auðun mun hafa samband við þig á eftir sími hjá honum er 858 8261

  Vonandi eigið þið góðan skemmtun

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður