Úrslit 8.07 Þróttarvelli

 • Skrifað af domari6 fyrir meira en 648 vikur

  Fyrri leikurinn var Fc Hönd Mídasar - UFC Ögni, staða í hálfleik var (2-3) og leikurinn endaði 3-5 fyrir Ögna.

  Seinni leikurinn var Vatnaliljur -SÁÁ, staðan í hálfleik var (0-1) og leikurinn endaði 1-3 fyrir SÁÁ.

 • Skrifað af addorri fyrir meira en 648 vikur

  Smá villa, Ari Magnús skoraði annað mark Ögna en ekki Óli. Þökkum Höndinni fyrir hörkufínan leik.

   

  Ögni #14

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður