Skrifað af kjarri1984 fyrir meira en 689 vikur
Sælir félagar.
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverju liði vantar miðjumann? Hef verið að spila í þriðju deildinni undanfarin misseri en hef ekkert spilað með því liðií sumar því ég var staddur útá landi.
Hvernig er þetta annars með félagsskipti og svona?
Kv. Kjarri
Skrifað af Judas fyrir meira en 689 vikur
hringdu i mig.. kveðja Andri 7717848