Bikarleikir í 16liða Hefjast á Morgun með 2 leikjum.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 649 vikur

  Fyrstu leikir í 16 liða úrslitum Bikarkeppninar fara fram á morgun.

  þá fara fram 2 leikir..

  Á Hk velli mætast Ufc Ögni og Geirfuglar Og byrjar hann kl 19:30.

  Seinni leikurinn er Viðureign Esjunar og KH og byrjar hann kl 21:00...

  Tekið skal fram að leikirnir gætu farið í Framlengingu og

  Vítaspyrnukeppni..

  Á þriðjudag Eru 2 leikir í Laugardalnum og þá mætast

  Dufþakur og Hómer og byrjar hann kl 19:00.

  Og Vatnaliljur á Móti Áreitni og byrjar hann kl 20:30.

  Á Miðvikudaginn Eru 4 leikir..

  Á Valsvellinum mætast Fc Hönd Mídasar og Metró kl 19:00.

  Seinni leikurinn er Kærastan hans Ara og Kefl Fc kl 20:30.

  Í laugardalnum mætast.

  Sáá og Elliði kl 19:00

  Og Viðeign Kumho Róvers og Landsliðið og Byrjar hann kl 20:30.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður