16.liða úrslit í bikar. (Dráttur)

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 651 vikur

  Svona líta 16.liða úrslit út.

  Bikarinn28.06.10 19:30UFC Ögni-GeirfuglarHK
  Bikarinn28.06.10 21:00Esjan-KHHK
  Bikarinn29.06.10 19:00Dufþakur-HómerLaugardalur
  Bikarinn29.06.10 20:30Vatnaliljur-ÁreitniLaugardalur
  Bikarinn30.06.10 19:00FC Hönd Mídasar-MetroValur
  Bikarinn30.06.10 19:00SÁÁ-ElliðiLaugardalur
  Bikarinn30.06.10 20:30Kumho-LandsliðiðLaugardalur
  Bikarinn30.06.10 20:30Kærastan hans Ara-Kef FcValur

  Viðstaddir voru: Rúnar,Hafþór og Gaui í stjórn.

  1.Dómari, Begur áhorfandi á leiknum á undan og unnusta Hafþórs.

  Klassa mæting

  KV
  Stjórninn

 • Skrifað af gauti10 fyrir meira en 651 vikur

  Ögni, KH, Hómer, Vatnaliljur, Metro, Elliði, Kumho og KHA áfram

 • Skrifað af helson fyrir meira en 651 vikur

  UFC Ögni  -  Esjan  -  Hómer  -  Vatnaliljurnar  -  FHM  -  Elliði -  Kumho  -  Kef Fc.         Þetta eru liðin sem eru á leiðinni í 8 liða úrslit

 • Skrifað af logi fyrir meira en 651 vikur

  Ögni, Esjan, Hómer, Áreitni, Metro, Elliði, Landsliðið og Kha áfram

 • Skrifað af riddara-rassgat fyrir meira en 651 vikur

  ögni - geirfuglar = 4-0 ögna menn eru hrikalega flottir þetta sumarið

  esjan - kh = 2-3  hörkuleikur hjá leiðinlega spilandi liðum :)

  dufþakur - hómer = 1 - 2 Hómer menn hafa þetta á seiglunni

  vatnaliljur - áreitni =1-0  liljurnar skemmtilega komið á óvart og eru að spila umfram getu en sigra nú

  hönd mídasar - metró = riddara-rassgat

  sáá - elliði = 1 - 3 án efa forvitnilegasti leikurinn , held sáá menn hafi það í þetta skiptið

  kumho - landsliðið =  leikur umferðarinnar hér á ferð það er alveg á hreinu.. 3-3 vító og landsliðið fer áfram

  þau eru hætt saman :(

   

   

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 651 vikur

  UfC Ögni Vs Geirfuglar.

  Ögni eru að Byrja mótið af Miklum Krafti.

  Geirfuglar hafa átt mjög Erfitt uppdráttar.

  Mín spá 4-0 Fyrir Ögna.

  Esjan Vs KH.

  Esjan hafa átt ágæis byrjun og eru Alls líklegir.

  KH hafa eins og Esjan byrjað mótið ágætlega.

  Mín spá...Esjan Vinnur 2-1..

  Dufþakur vs Hómer.

  Hómer er lið sem ekki má vanmeta.

  Dufþakur Gefst alldrei upp.

  Mín spá framlenging og vító sem Duffamenn vinnur...

  Vatnaliljur Vs Áreitni.

  Vatnaliljur koma triltar til leiks.

  Áreitni koma með blóðbragðið í munnunum.

  Áreitni vinnur 2-1.

  Höndinn vs Metró.

  Unga lið Handarinar mætir Sterku liði Metró.

  Höndinn vinnur 2-0.

  Sáá vs Elliði.

  Bikarmeistaranir koma til með að leggja allt í sölunar.

  Sáá menn tjalda öllu sínu bestu leikmönnum í þennan leik.

  Framlenging og Vító fer þessi leikur.

  Ég held að Sáá menn taka þetta í Vító.

  Kumho Vs Landsliðið.

  Dekkinn eru kominn í gang.

  Landsliðið hefur komið verulega á óvart í þessu móti.

  Ég held að kumho séu sterkari og spái ég þeim Sigri 3-1.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður