Hómer sigur í bikarnum

  • Skrifað af helson fyrir meira en 650 vikur

    Hómer vann glæsilegann sigur í bikarnum í laugardalnum í gærkvöldi 2 - 0 og skildi þar af leiðandi Ísbjörninn eftir með sárt ennið. Leikurinn var frekar jafn og áttu bæði liðin sín færi í leiknum, Markmaður Hómeringa Guðmundur Páll var maður leiksinns, en hann varði stókostlega í 5 eða 6 skipti. Skemmtilegur leikur og viljum við Hómeringar þakka Ísbirninum fyrir góðann leik og óskum þeim góðs gengis í sumar. 

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður