Síðasta dagur til að skrá inn leikmenn.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 654 vikur

  Nú fer að styttast að leikmannagrunninum lokar.

  Honum verður lokað á miðnætti á Sunnudaginn 30 maí.

  Eftir þann tíma verður ekki hægt að skrá inn leikmenn í leikmannagrunninn.

  þaning við í Stjórn Utandeildar hvetjum liðin til að Flýta sér að skrá inn leikmenn fyrir Gluggalok.

  Tekið skal fram að það er Skýrslur sem eru á www.utandeildin.is.

  þetta eru Einu Skýrslunar sem eru Löglegar.

  Skýrsla sem skrifuð er á Klósetpappir eða A4 blað er ekki lögleg skýrsla..

  Bara skýrsla sem prentuð er af www.utandeildin.is

  Öll lið verða að vera búnir að skrá inn leikmenn fyrir miðnætti 30 maí.

  Kv.Stjórnin.

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 654 vikur

  Bara að minna menn á það að eftir kvöldið í kvöld þá þarf að tilkynna öll félagsskipti til stjórnarinnar og tekur það 5.daga að fá menn löglega

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður