Dómaramál

 • Skrifað af Arnar80 fyrir meira en 655 vikur

  Smá forvitni með dómaramál í sumar.

  Verður aftur bara 1 dómari í sumar.

   

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 655 vikur

  já...Kostnaðurinn við 2.dómar er bara alltof mikill.

  KV
  Gaui

 • Skrifað af Laddi fyrir meira en 653 vikur

  Verða þá bara 2 dómarar í fyrstu 2 leikjunum? Sá nefnilega í Leikjaumfjöllun að það voru 2 dómarar í gær. Eða mun þetta bara verða í einhverjum leikjum?

 • Skrifað af FCDRAGON fyrir meira en 653 vikur

  hverjir voru þá að borga fyrir 2 dómara í gær?

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 653 vikur

  Enginn var að þvi..

  þetta eru tveir dómara sem tóku þennan leik

  án þess að deildinn beri nokkurn kostnað af því

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður