Möllerinn er geðveikur!

  • Skrifað af möllerinn fyrir meira en 704 vikur

    Djöfull er ég mökkaður! Ég var að draga mig heim af pöbbnum eftir digran sigur minna manna í Kórnum í kvöld. Seeelaðe Ellaðe lék á alls oddi í kvöld og þreif þarma leikmanna Nings í 3-0 sigri. Í stöðunni 1-0 misnotuðu mínir menn tvær vítaspyrnur kynferðislega með það í huga að halda Nings inni í leiknum. Ég missti vitið vegna þess að ég var svo reður! Á tímabili varð allt vitlaust á bekknum vegna þess að ég var svo neikvæður. Mér var sagt að mæta ekki í næsta leik, halda mér á mottunni og að mamma mín væri háloftamella. Fokkaðu þér Einar, þér væri nær að líta í eigin barm!

    En fokk it. Ég er í skýjunum yfir því að Elliði er með markatöluna 8-0 eftir fyrstu tvo leikina. Næsti leikur er í bikarnum á móti Fc Dragon 16. júní. Þetta er áfengisdagur fyrir meðalmanninn vegna þess að það er frí daginn eftir. Möllerinn er ekki meðalmaður og því drekk ég þegar mér sýnist - svo þetta er ekkert issjú fyrir mig. Ég geri þá kröfu að menn mæti blastaðir og horfi á kögglana í Elliða þjappa andstæðinginn í fjósið og drekki sig svo í kaf eftir leikinn.

    Ef einhver hefur áhuga þá er ég að skipuleggja hitting í Mjóddinni fyrir leik en þar ætla ég leikmönnum Elliða að löðrunga fátækt fellapakk sem tók húsnæðislán í erlendri mynt í góðærinu. Djöfulsins aumingjar!

    Möllerinn er geðveikur!

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður