SÁÁ vs Duffi

  • Skrifað af Heiddi fyrir meira en 656 vikur

    við SÁÁ menn þökkum fyrir leikinn , leikurinn endaði 4-3 fyrir Duffa , við spiluðum alveg hrikalega svo vægt sé tekið til orða, en æfingaleikir eru einmitt til að slípa liðin fyrir komandi átök í sumar , þó svo ég sé nú ekkert að taka neitt af duffanum þeir eru með líkamlega sterkt lið og eru erfiðir viðureignar...   Gaman að þessu

  • Skrifað af Hörður fyrir meira en 656 vikur

    Takk sömuleiðis og gangi ykkur vel í sumar, spennandi lokamínútur þegar liðin voru jöfn og sigurmarkið kom á síðustu sekúndunum uppbótartíma.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður