Í leit að liði.

 • Skrifað af Lorenzo Von Matterhorn fyrir meira en 659 vikur

  Sælir. Mig vantar lið til að sprikla með í sumar, er 24 ára (´86) örfættur vinstri kantmaður en get tekið í bakvörðinn sé þess þörf. 

  Hef æft stíft með sterku 3 deildarliði í vetur en lítið fengið að spila, langar því að leita á önnur mið.

  Hef æft fótbolta frá 6 ára aldri með pásum þó sökum meiðsla o.fl. en er í topp standi og langar að spreyta mig.

  Til að hafa samband: 893-5347 og

  Ernirinn@live.com

  -Ingi.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður