Leitum að leikmönnum

 • Skrifað af homer fyrir meira en 702 vikur

  Knattspyrnu- og gleðifélagið Hómer leitar eftir leikmönnum sem hafa áhuga á að mæta á æfingar einu sinni í viku og taka þátt í Utandeildinni í sumar.

  Æfingar eru á þriðjudagskvöldum kl. 21:30 á Fylkisvelli.

  Þeir sem hafa áhuga er velkomið að mæta á æfingar.

  Frekari upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 eða á oskar@fjarfesting.is

   

   

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður