Firmamót Ármanns

 • Skrifað af balli fyrir meira en 662 vikur

  Firmamót á vegum knattspyrnudeildar Ármanns verður haldið laugardaginn 3.apríl í laugardalnum. Mót þetta er haldið til styrktar Ármanns sem tekur þátt í Visa bikarnum í sumar.

  1. Mótið fer fram laugardaginn 3. apríl frá kl.12:00 – 16:00 á nýja gervigrasinu í laugardal. 

  2. Menn fá afnot af klefum og sturtum í Íþróttahúsi Þróttar

  3. Spilað verður á 1/4 velli. 

  4. 6 leikmenn inná - engin takmörk á fjölda skiptimanna. 

  5. Lágmark 4 leikir á lið. Getum aðeins tekið við 20 liðum.

  6. Leiktími 1 x 12 mínútur 

  7. Þátttökugjald 16.000,- pr. lið.greiðist við skráningu. 

  8. Vegleg verðlaun í boði.

   

  Frekari upplýsingar og skráning:

   

  Baldvin sími 6997376

  Bjarni   sími 8692990

  Email: balliolafsson@gmail.com 


Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður