Skrifað af rocco22 fyrir meira en 705 vikur
Dufþakur eða Duffi einsog oftast er sagt leitar af leikmönnum til að yngja upp og styrkja liðið fyrir komandi átök à sumar. Liðið er eitt elsta lið utandeildarinnar en það hefur spilað à utandeildinni allt frá stofnári liðsins 1997.
Þeir leikmenn sem liðið leitar af eru velkomnir að hafa samband við Stefán à tölvupósti rocco22@gmail.com eða hreinlega mæta á æfingu à FÃfuna á mánudagskvöldum kl 22:00. Það er þó betur séð ef menn láta vita af sér fyrst.
Það sem leikmenn þurfa að hafa er metnað og einhvern snefil af áhuga.