Leita að liði í Reykjanesbæ og nágrenni

  • Skrifað af RaggiI fyrir meira en 668 vikur

    Ég var að velta fyrir mér hvort menn gætu bent mér á lið á Suðurnesjunum? Mig dauðlangar að fara að spila fótbolta aftur og væri endilega til í ef einhver gæti bent mér í rétta átt.

    Kv. Raggi

  • Skrifað af gaui fyrir meira en 668 vikur

    Kef fc - Geirfuglar  og FC keppnis..

    Allt eru þetta lið frá Keflavík

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður