Stuðningur fyrir Hrafnkel Kristjánsson

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 676 vikur

  Þann 18. desember varð alvarlegt umferðarslys á Hafnarfjarðarvegi þar sem tveir ökumenn létust. Farþegi sem liggur þungt haldinn á Landsspítalanum er Hrafnkell Kristjánsson íþróttafréttamaður á RÚV og leikmaður utandeildarliðsins Ögna.

  Stofnuð hefur Verið Síða Á Facebock.

  Endilega skráið ykkur í þennan hóp og veitum Hrafnkatli og fjölskyldu hans allan okkar stuðning og baráttukveðjur.

  Vottum einnig þeim sem misstu skyldmenni í þessu hörmulega slysi okkar dýpstu samúðarkveðjur

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 676 vikur

  http://www.facebook.com/group.php?gid=217018102369&ref=mf

  þessi Linkur Átti að Fylgja Með...

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður