Úrslitakeppnin - leikdagar

 • Skrifað af maggi fyrir meira en 690 vikur

  Sælir pungar.

  Stefnan er að negla úrslitakeppnina niður á eftirfarandi máta. Við blöstum þessu út núna svo menn róist. Þetta er nokkuð öruggt svona þó svo þetta gæti breyst líttillega. 1. umferð í milliriðlum er þó örugg.

  1. umferð í milliriðlum

  19. og 20. september

  2. umferð í milliriðlum
  26. og 27. september

  3. umferð í milliriðlum
  3. og 4. október

  Undanúrslit
  10. október

  Úrslitaleikur og 3. sæti
  17. október

  Lokahóf verður haldið 17. október
 • Skrifað af balli fyrir meira en 690 vikur

  Vel gert drengir ;)

 • Skrifað af nebkatus fyrir meira en 690 vikur

  Gott að fá alla leikinni inn fyrirfram.

  Vil samt sem áður benda á það að dagsetningin 17. október getur verið ansi strembinn fyrir lokahóf vegna þess að þetta er airwaves helgi og verður líklega ómögulegt að fá sal niðri bæ þessa helgi, ekki nema menn ætla að taka players pakkan á þetta?

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður