Boltar og vesti?

  • Skrifað af Dragon fyrir meira en 745 vikur

    Á heimalið að redda boltum og vestum? Er það ekki bara boltar á heimalið og svo þarf útiliðið að redda vestum ef búningarnir eru líkir þar sem heimalið spilar auðvitað í sínum aðalbúningum? Eitthver með þetta á hreinu?

  • Skrifað af hrsteinsen fyrir meira en 745 vikur

    útiliðið hlítur að eiga redda vestum

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður