Æfingaleikur 25/8

  • Skrifað af Keppnis fyrir meira en 694 vikur

    Við í Keppnis erum með Reykjaneshöllina á næsta þriðjudag 25/8 kl 20:00 og vantar eitthvað lið til að taka einn léttan æfingaleik. 

    Ef þið hafið áhuga þá endilega hafið samband í síma 867-4812, eini kostnaðurinn er dómari því við erum búnir að borga höllina.

    Kv Einar Már Jóhannesson #2

  • Skrifað af jollinn fyrir meira en 694 vikur

    komnir með leik ?

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður