Elliði hefur ákveðið að draga sig úr keppni.

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 615 vikur

    Sælir ágætu leikmenn polar-bear deildinar.
    Stjórnin deildarinar hefur borist tilkynning frá Stjórn Elliða þess efnis að þeir hafa ákveðið að draga sig úr keppni í polar-bear deildarinar 2012.
    þessi ákvörðun þeirra hefur það í för með sér breytingar á leikjarplanið þar að segja leikjarniðurröðun tímasetningar og dagsetningar leikja sem eftir eru.
    Verið er að vinna í þessum breytingum fyrir næstu umferð sem hefst samkvæmt núverandi plani 9 júlí nk.
    Vil stjórn ud minna leikmenn og forsvarsmenn liða um að fara kikja vel yfir leikjarniðurröðun sem verður set inn um helgina á www.utandeildin.is

    Öllum tengiliðum fá póst um þetta í dag...og í kvöld.

                Kv.Stjórn UD

  • Skrifað af addorri fyrir meira en 615 vikur

    Ætlar Möllerinn ekkert að tjá sig um þetta?

  • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 615 vikur

    Hvernig fer þetta þá með þau lið sem hafa keppt við Elliða?  Detta þau úrslit út? eða fá öll lið ósjálfrátt 3 stig?

     

    Kann ekki reglur þegar svona kemur upp :(

     

    Kveðja,

    Helgi

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 615 vikur

    Ekki að ég sé að fullyrða eitt eða neitt þá held ég þetta nullast út..

    og þau lið sem hafa keppt við elliða missa þau stig sem þau fengu...

     

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 615 vikur

    Ég vil þakka Elliða fyrir þáttökuna í deildinni öll þessi ár.það er Búið að vera frábært að hafa ykkur þennan tíma og ykkar er sárt saknað..

    Takk fyrir Frábært samstarf Elliði.

                Lengi lifi Elliði........

     

     

  • Skrifað af gaui fyrir meira en 615 vikur

    Úrslit þurkast út. Bið menn um að ath leikjniðurröðun í framhaldi af þessu. Nú mun 1.lið sitja hjá í a-riðlli þau lið sem haf leikið við Elliða eru búinn að sitja hjá.. en einsog ég sagði þá ruglar þetta aðeins leikjaniðurröðun, það verður farið í það mál um helginna.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður