16.liða úrslit í bikarnum

  • Skrifað af Norberto fyrir meira en 774 vikur

    Dufþakur vs. Henson 4-0

    Duffamenn seigir og taka þennan leik nokkuð auðveldlega.

    TLC vs. SÁÁ 3-1

    SÁÁ mun sterkara en í fyrra en eg geri engu að síður ráð fyrir að stúlknasveitin taki þetta enda með mjög sterkt lið.

    Nings vs. Vatnsberar 1-0

    Ningsmenn kreista Vatnsbera með þéttum varnarbolta sem þeir eru frægir fyrir. Gísli Þór Jónsson setur sigurmarkið með bulletheader á lokamínútunni.

    Fc CCCP vs. Elliði 1-2

    Stórleikur umferðarinnar Elliði hafa byrjað mótið vel og reikna ég með sigri þeirra. Hef reyndar ekkert séð CCCP í ár en hef eyrt að þar hafi orðið miklar breytingar.

    Kumho vs. UFC Ögni 5-0

    Khumo einfaldlega mikið betra lið og ganga frá þessu örugglega.

    Metró vs. Vængir Júpíters 0-3

    Vængir eiga að taka þennan leik örugglega,

    Haukar U vs. Fc Fame 2-1

    Haukar U með fínt lið og taka Fame í hörkuleik.

    Fc Ice vs. Vatnaliljur 2-0

    Iceland hafa styrkst mikið og taka bikarúrslitaliðið frá í fyrra út. Íbbi Gúmm setur bæði kvikindin.

     

    Hvernig spáið þið kappar??

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 774 vikur

    DUFFI VS HENSON.

    ÉG HELD AÐ DUFFI TAKI ÞETTA 3-0 ÞEIR ERU BÚNIR AÐ FÁ SVAKA KEMPUR EINS OG SUMARLIÐA ÁRNA SEM OG STEINGRÍM JÓHANNES.STEINGRÍMUR SETUR 3 Í LEIKNUM.

    TLC VS SÁÁ

    ÞETTA VERÐUR MJÖG SKEMMTILEGUR LEIKUR.SÁÁ ERU BÚNIR AÐ STYRKJA HÓPINN MJÖG MIKIÐ OG MIÐA VIÐ SÍÐASTA LEIKI SÁÁ MANNA ÞÁ HELD ÉG AÐ ÞEIR TAKA ÞETTA

    ÉG SPÁI SÁÁ SIGRI 2-1

    NINGS VS VATNSBERAR

    ÉG HEF REYDNAR EKKI SÉÐ VATNSBERA SPILA EN ÉG Á VON Á SIGRI NINGS Í ÞESSUM LEIK

    SPÁI 1-0 FYRIR NINGS

    FCCCP VS ELLIÐI.

    ÞETTA ER LEIKUR BIKARSINS HELD ÉG 

    BÆÐI LIÐ KOMA BRJÁLUÐ TIL LEIKS OG ÉG HELD AÐ ÞETTA FÆRI Í FRAMLENGINGU OG VITA SEM ELLIÐI VINNUR

    ELLIÐI VINNUR Í VITA.

    kHUMO VS ÖGNI.

    TÖLFRÆÐINN SEGJIR AÐ KHUMO EIGI AÐ TAKA ÞETTA

    ÞEIR EIGA TIL AÐ VANMETA AÐSTÆÐINGINN OG TEL AÐ ÞAÐ GÆTI ORÐINN ÞEIM AÐ FALLI Í ÞESSUM LEIK.ÖGNI ER NÝTT LIÐ OG HAFA ÞANING SÉÐ ENGU AÐ TAPA

    EN ÉG TEL SAMT AÐ KHUMO TAKI ÞENNAN LEIK NOKKUÐ SAMFÆRANDI EN ÖGNI NÆR AÐ SKORA 1

    KHUMO VINNUR 6-1

    VÆNGIR VS METRÓ

    VÆNGIR VINNA ÞETTA NOKKUÐ LÉTT LEITT AÐ SEGJA ÞETTA EN ÞAÐ ER BARA STAÐREYNT.

    4-0

    HAUKAR U VS FAME

    ÉG SÁ HAUKA SPILA Í BIKARNUM OG ÞEIR ERU STERKASTA AF ÞEIM NÝJU SEM ERU Í DEILDINNI.

    EN REYNSLA FAME MANNA GÆTU REYNT ÞEIM TIL GÓÐS EN ÉG HELD SAMT AÐ HAUKAR TAKI ÞETTA.

    ÞVI ÞEIR ERU NÝJIR OG VILJA SANNA SIG Í DEILDINNI.

    HAUKAR VINNA 2-1 OG ÞEIR SKORA Í BLÁ LOKINN.

    FC ICE VS VATNALILJUR.´

    ÉG ER AUÐVITA EKKI HLUTLAUS OG TEL OKKUR VERA BETRA LIÐIÐ Í ÞESSUM LEIK EN ÞESSI LEIKUR GETUR VERIÐ BARÁTTU LEIKUR.VATNALILJUR ERU MEÐ HÖRKU LIÐ HEIÐAR AUSTMANN OG HREIM SEM OG RIKKA SEM ER HÆTTURLEGUR FRAMI OG ÞEIR VILJA NÁ LENGRA OG TAKA DOLLUNA ÞETTA SUMARIÐ.EN VIÐ ÆTLUM EKKI AÐ GEFA ÞEIM ÞAÐ EFTIR.ÞETTA VERÐUR MIKILL BARÁTTU LEIKUR OG ÞETTA GETUR FARIÐ Á BÁÐA VEGU 1MARK TIL EÐA FRÁ.

    FCICE VINNUR NAUMAN SIGUR.

  • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 774 vikur

    Duffi vs. Henson.... ( 5-1 )  Félagar mínir í Duffa töpuðu fyrsta leik stórt !! Engan vegin marktækur leikur þar á ferð. Vantaði mikið í þeirra lið.. Þeir vinna þennan leik

    TLC vs. SÁÁ..... ( 2 - 1 ) Nokkrir félagar hér í TLC, get ekki annað en spáð þeim sigri. Mörk frá Traust Guðm og Hjalta. Þó er ég hræddur um að SÁÁ, gæti tekið þennan leik, virðast mjög sterkir í ár.

    Nings vs. Vatnsberar.....( 2 -2 )....framlengt ( 3 - 3 )... Vító ( 4 - 3 )

    FC-CCCP vs. Elliði.... ( 3 -1 )  Alltaf breytingar hjá félögum mínum í Sovét.  Þeir eru engan vegin farnir að hiksta eins og menn vilja meina og vinna þennan leik sannfærandi!

    Kumho vs. Ögni..... ( 4 - 2 )  Veit ekkert um Ögna. Kumho alltaf sterkir og sigra þennan leik, en fá á sig 2  kúkamörk.

    Vængir vs. Metró.... ( 5 - 1 )  Auðvelt. Fá á sig eitt mark þegar þeir eru farnir að leyfa öllum að vera með og komnir í smá kæruleysi.

    HaukarU vs. Fame.... ( 3 -1 )  Sjálfur í HaukumU en ekki getað verið með sem skyldi :(  verð með í þessum leik þó :)  ... Hef tröllatrú á mínu liði.  Ef við dettum ekki í kúkaleik, þá er þetta slæmur dagur fyrir FC-Fame. Sorry Ingi og félagar.

    FC-Ice vs. Vatnaliljur.... ( 0 - 1 )  Veit lítið um FC-Ice. Verður hörkuleikur. Ég náði að spila með HaukumU gegn Vatnaliljum. Við gátum ekkert þar, kannski vegna spilamennsku Vatnalilja sem eru mjög sterkir varnarlega. Taka sinn varnarbolta og fara áfram á einu marki skoruðu eins og svo oft áður.  En gæti dottið öðru hvoru megin, vona að FC-Ice taki þetta samt !!!!

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður